Steingerður Þorgilsdóttir

Viðskiptafræðingur

Steingerður er viðskiptafræðingur með viðbótarmenntun í gæðastjórnun. 

Hún er reynsluríkur stjórnandi sem hefur leitt og veitt ráðgjöf til fjölmargra fyrirtækja og félaga með góðum árangri.

 

Steingerður hefur innleitt eigið rekstarkerfi  fyrir veitingageirann til að auka gagnsæi í rekstri og við stjórnun. 

 

Steingerður hefur jafnframt unnið mikið fyrir sjávarútveginn í framleiðslu og gæðamálum. ​

Sérhæfing og verkefni

  • ISO staðlar

  • Ferlagreiningar fyrirtækja

  • Viðskiptaáætlanir

  • Gæða- og framleiðslumál fyrir sjávarútveg

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook