Rýnihópar og viðtöl

Rýnihópar geta verið afar góð leið til að komast að því hvernig viðskiptum þínum, skjólstæðingum eða öðrum hentar eða líkar við vöru þína og þjónustu. 
Við beitum viðurkenndum aðferðum við undirbúning, framkvæmd og úrvinnslu upplýsinganna sem fást með vinnu rýnihópa. 


Markaðsviðtölum er gjarnan beitt þar sem óskað er eftir nákvæmari upplýsingum um það sem fengist er við hverju sinni.  

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook