Neyslu- og neytendarannsóknir

Til að ná þeim árangri sem stefnt er að meðal viðskiptavina og neytenda getur verið mikilvægt að þekkja eftir hverju er sóst, hvenær helst og hvað megi telja staðgönguvöru eða framúrskarandi þjónustu í samkeppni.
Við veitum ráðgjöf í neytendarannsóknum þannig að upplýsingarnar sem þú færð reynist þér góðar. 

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook