Markaðsrannsóknir og kannanir

Markaðsrannsóknir eru oft lykill að farsælum rekstri fyrirtækja. 
Það getur verið dýrmætt að þekkja keppinauta, vita eigin stöðu á markaði og hvað megi bæta.
Við veitum fjölbreytta ráðgjöf við markaðsrannsóknir, t.d. með spurningagerð, framkvæmd kannana og greinum stöðuna. Upplýsingarnar geta verið mikilvægar við að ná þeim árangri sem stefnt er að. 

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook