Lögfræði

Lögfræðiteymi Ráðhússins býr yfir traustri þekkingu og reynslu ásamt sérhæfingu á flestum sviðum lögfræðinnar.

Lögfræðiteymið sinnir alhliða lögmannsþjónustu og ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Lögfræðiteymið samanstendur af einstaklingum sem búa yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu á flestum sviðum lögfræðinnar, úr atvinnulífinu og stjórnsýslunni.

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook