Fjölmiðlar og samfélagsmiðlar

Fjölmiðlar og flestir samfélagsmiðlar eru mældir reglulega hvað áhorf og lestur varðar. Með því móti vitum við hvar getur verið hagstæðast að birta skilaboð okkar og auglýsingar. Án þessara upplýsinga er svipað að verja fé til auglýsinga eins og að spila í happdrætti. 
Við veitum ráðgjöf fyrir birtingar skilaboða og auglýsinga í því skyni að það skili þeim árangri sem sóst er eftir.

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook