Krísustjórnun

Hjá fyrirtækjum, opinberum stofnunum og félagasamtökum verða oft alvarleg áföll, sem erfitt er eða útilokað að sjá fyrir. Þetta getur gerst vegna náttúruhamfara og slysa eða af ásetningi. Krísustjórnun felst í því að undirbúa aðila sem best undir óvænt áföll, svo lágmarka megi tjón og byggja upp starfsemi að nýju.


Við hjá Ráðhúsinu búum yfir reynslumiklum ráðgjöfum í Krísustjórnun.  

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook