Breytingastjórnun

Aukin samkeppni, breyttur efnahagur, breytt samfélag og breytt siðferði eru helstu þættir sem kalla fram breytingar inn í fyrirtækjum.

Breytingastjórnun er það ferli og þær ákvarðanir sem teknar eru í kjölfarið og sem færir fyrirtækið frá núverandi stöðu til „óskaðs ástands“.

Markmið að finna leiðir til að nota aðföng og hæfni til þess að auka möguleika til þess að skapa virðisauka/og eða sinna markmiðum.

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook