Markaðsráðgjöf

Markaðsstarf er oft forsenda fjárhagslegs ávinnings fyrirtækja.

Markaðsaðgerðir eru stöðugt að taka breytingum í samræmi við aðstæður, starfsumhverfið, eftirspurn, samkeppni og möguleika við boðmiðlun.

Ferlið hefst á marktækri greiningu, bæði út- og innværri sem leiðir til markvissra aðgerða í kjölfarið.

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook