Almannatengsl og PR

Almannatengsl felast í skilgreindu og skipulegu ferli. Hlutverk almannatengslastjórnar er að ákveða og meta viðhorf almennings, greina stefnu og ferla þar sem hagsmunir almennings eru hafðir að leiðarljósi og þróa og greina samskiptaáætlun til að auk vitund og samþykki almennings.

Þegar almannatengslaherferð er unnin er mikilvægt að fara í gegnum ákveðin skref og viðeigandi þættir skoðaðir, eins og að meta aðstæður, meta markmið, greina hópa, skipuleggja aðgerðir og tíma, gera fjárhagsáætlun, velja miðla, framkvæma aðgerðir og eftirfylgni.

© 2019 Ráðhúsið

  • Facebook